Hoppa beint í efnið

Andaheimurinn

Himinninn

Hvað merkir orðið himinn í Biblíunni?

Orðið hefur þrjár grunnmerkingar eins og það er notað í Biblíunni.

Hverjir fara til himna?

Það er algeng ranghugmynd að allt gott fólk fari til himna. Hvað kennir Biblían?

Hver er nýja Jerúsalem?

Hvernig hefur þessi einstaka borg áhrif á þig?

Býr Guð á ákveðnum stað?

Hvað segir Biblían um hvar Guð býr? Býr Jesús á sama stað?

Englar

Hverjir eru englarnir?

Hvað eru þeir margir? Eiga þeir sér nöfn og hafa þeir persónuleika?

Hver er erkiengillinn Mikael?

Hann er einnig þekktur undir öðru nafni sem þú þekkir líklega betur.

Satan og illir andar

Er Satan djöfullinn raunverulegur?

Er djöfullinn tákn illskunnar innra með mönnum eða er hann raunveruleg persóna?

Skapaði Guð djöfulinn?

Svar Biblíunnar er bæði rökrétt og hughreystandi.

Hvernig lítur Djöfullinn út?

Gefa líkingarnar í Biblíunni um dreka og ljón til kynna hvernig hann lítur út?

Hvar heldur Satan djöfullinn til?

Biblían segir að Satan hafi verið rekinn frá himni. Hver er Satan núna?

Getur Satan djöfullinn stjórnað fólki?

Hvernig hefur Satan áhrif á fólk og hvernig getur maður varast gildrur hans?

Veldur Satan djöfullinn öllum þjáningum?

Biblían sýnir hvað veldur þjáningum manna.

Eru illir andar til?

Hverjir eru illu andarnir? Hvaðan koma þeir?

Hverjir voru risarnir?

Í Biblíunni eru þeir kallaðir „hetjurnar sem í fyrndinni voru víðfrægar“. Hvað vitum við um þá?