Hoppa beint í efnið

Lífsstíll og siðferði

Hjónabandið og fjölskyldan

Getur Biblían hjálpað mér að eiga hamingjuríkt fjölskyldulíf?

Skynsamleg ráð frá Biblíunni hafa þegar hjálpað milljónum manna og kvenna að byggja upp hamingjuríkt fjölskyldulíf.

Hvað segir Biblían um hjónabandið?

Meginreglur Biblíunnar geta komið hjónum að góðum notum til að sigrast á erfiðleikum.

Hvað segir Biblían um óvígða sambúð?

Leiðbeiningar Guðs segja hvernig hægt sé að eiga farsælt fjölskyldulíf og það er alltaf til góðs að fylgja þeim.

Segir Biblían eitthvað um hjónaband samkynhneigðra?

Höfundur hjónabandsins ætti að vita best hvað gerir hjónaband varanlegt og hamingjuríkt.

Leyfir Biblían hjónaskilnað?

Kynntu þér hvað Guð leyfir og hvað hann hatar.

Er fjölkvæni leyfilegt?

Átti Guð hugmyndina? Kynntu þér hvað Biblían segir um fjölkvæni.

Hvað segir Biblían um hjónaband fólks af ólíkum kynþáttum?

Kynntu þér nokkrar meginreglur Biblíunnar sem snerta jafnrétti kynþátta og hjónabönd.

Hvað merkir það að ,heiðra föður sinn og móður‘?

Það gæti komið þér á óvart hvað þetta boðorð merkir ekki.

Hvað segir Biblían um að annast aldraða foreldra?

Í Biblíunni eru dæmi um trúfasta menn og konur sem gerðu það. Í henni eru líka hagnýt ráð sem geta hjálpað þeim sem sinna umönnuninni.

Kynlíf

Hvað segir Biblían um samkynhneigð?

Hver er afstaða Guðs til kynlífs fólks af sama kyni? Getur einstaklingur, sem hneigist að sama kyni, þóknast Guði?

Hvað segir Biblían um klám og netklám?

Klámfengið skemmtiefni hefur færst í vöxt. Er það í lagi bara af því það er vinsælt?

Leyfist kristnu fólki að nota getnaðarvarnir?

Þurfa hjón að hugleiða einhver siðferðislög í sambandi við getnaðarvarnir?

Hvernig get ég varið mig gegn kynferðislegri áreitni?

Sjö hagnýt ráð sem eru byggð á visku Biblíunnar geta hjálpað þér að bregðast rétt við kynferðislegri áreitni.

Hvernig geta foreldrar frætt börnin um kynferðismál?

Í Biblíunni er að finna margar gagnlegar meginreglur sem geta auðveldað þér að ræða við börnin þín um kynferðismál og vara þau við barnaníðingum.

Ákvarðanir

Geta kristnir menn þegið læknismeðferð?

Stendur Guði á sama hvaða læknismeðferðir við veljum?

Hvað segir Biblían um blóðgjöf?

Samkvæmt Biblíunni gaf Guð mönnum fyrirmæli um að ,halda sig frá blóði‘. Hvernig eiga þau við nú á dögum?

Hvað segir Biblían um fóstureyðingar?

Hvenær hefst lífið? Mun Guð fyrirgefa þeim sem hafa látið eyða fóstri?

Hvað segir Biblían um húðflúr?

Ert þú hrifinn af húðflúri? Hvaða meginreglur Biblíunnar ættir þú að hugleiða?

Hvað segir Biblían um að nota farða og skart?

Fordæmir Biblían ytra skart af þessu tagi?

Hvað segir Biblían um áfengi? Er synd að drekka?

Biblían talar reyndar jákvætt um vín í vissu samhengi.

Er synd að reykja?

Hvernig er hægt að svara þessari spurningu þegar ekkert er minnst á reykingar í Biblíunni?

Er synd að spila fjárhættuspil?

Hvernig getum við vitað viðhorf Guðs til fjárhættuspils þar sem Biblían fjallar ekki ítarlega um það?

Hvað segir Biblían um frjálsan vilja? Stjórnar Guð örlögum þínum?

Margir halda að örlögin stjórni lífi þeirra. Hafa ákvarðanir okkar áhrif á velgengni okkar í lífinu?

Hvernig get ég tekið góðar ákvarðanir?

Sex ráð í Biblíunni sem geta veitt þér visku og skilning.

Hvað segir Biblían um gjafir?

Hvers konar gjafir eru Guði þóknanlegar?